8 Síðan tók Akas silfrið og gullið sem var í húsi Jehóva og fjárhirslum konungshallarinnar og sendi það Assýríukonungi sem mútugjöf.+ 9 Assýríukonungur gerði eins og hann bað um. Hann fór upp til Damaskus, vann borgina og flutti íbúana í útlegð til Kír,+ en hann drap Resín.+