8 Landamærin lágu þaðan upp að Hinnomssonardal+ að brekkunni sunnan megin við borg Jebúsíta,+ það er Jerúsalem,+ og upp á tind fjallsins vestur af Hinnomsdal við norðurenda Refaímdals.*
16 Landamærin lágu niður að rótum fjallsins sem snýr að Hinnomssonardal+ og eru í norðanverðum Refaímdal,*+ og þaðan niður í Hinnomsdal, að brekkunni sunnan við borg Jebúsíta+ og að Rógellind.+