Jesaja 13:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hlustið! Mannmergð er á fjöllunum– það hljómar eins og mikill her sé á ferð! Hlustið! Heróp konungsríkja,þjóða sem safnast hafa saman!+ Jehóva hersveitanna stefnir saman hernum til stríðs.+ Jesaja 13:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Bogar þeirra fella unga menn.+ Þeir vorkenna ekki ávexti móðurkviðarinsog sýna börnum enga miskunn.
4 Hlustið! Mannmergð er á fjöllunum– það hljómar eins og mikill her sé á ferð! Hlustið! Heróp konungsríkja,þjóða sem safnast hafa saman!+ Jehóva hersveitanna stefnir saman hernum til stríðs.+
18 Bogar þeirra fella unga menn.+ Þeir vorkenna ekki ávexti móðurkviðarinsog sýna börnum enga miskunn.