Sálmur 137:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 137 Við fljót Babýlonar+ sátum viðog grétum þegar við minntumst Síonar.+ Jesaja 14:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 muntu hæðast að konunginum í Babýlon með þessu kvæði: „Þrælahaldarinn er búinn að vera! Kúgunin er á enda!+ Jesaja 14:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Öll jörðin hefur nú fengið hvíld og ró,fólk hrópar af gleði.+ Jesaja 35:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þeir sem Jehóva hefur endurleyst snúa aftur+ og koma fagnandi til Síonar.+ Óendanleg gleði prýðir höfuð þeirra.+ Fögnuður og gleði fylgir þeimen sorg og andvörp flýja.+
4 muntu hæðast að konunginum í Babýlon með þessu kvæði: „Þrælahaldarinn er búinn að vera! Kúgunin er á enda!+
10 Þeir sem Jehóva hefur endurleyst snúa aftur+ og koma fagnandi til Síonar.+ Óendanleg gleði prýðir höfuð þeirra.+ Fögnuður og gleði fylgir þeimen sorg og andvörp flýja.+