Habakkuk 3:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þegar ég heyrði þetta varð mér órótt.* Varir mínar titruðu við fréttina,bein mín tærðust,+ég varð skjálfandi á fótum. En ég bíð rólegur eftir hörmungadeginum+því að hann kemur yfir þjóðina sem ræðst á okkur.
16 Þegar ég heyrði þetta varð mér órótt.* Varir mínar titruðu við fréttina,bein mín tærðust,+ég varð skjálfandi á fótum. En ég bíð rólegur eftir hörmungadeginum+því að hann kemur yfir þjóðina sem ræðst á okkur.