Esekíel 26:8, 9 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Hann mun ráðast á bæi þína á meginlandinu með sverði, reisa umsáturs- og árásarvirki gegn þér og setja upp skjaldþak gegn þér. 9 Hann hamast á múrum þínum með múrbrjóti* og brýtur niður turnana með vopnum* sínum.
8 Hann mun ráðast á bæi þína á meginlandinu með sverði, reisa umsáturs- og árásarvirki gegn þér og setja upp skjaldþak gegn þér. 9 Hann hamast á múrum þínum með múrbrjóti* og brýtur niður turnana með vopnum* sínum.