-
Jesaja 35:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Vatn sprettur fram í óbyggðunum
og ár streyma um eyðisléttuna.
-
-
Jesaja 41:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Ég geri óbyggðirnar að sefgrónum tjörnum
og vatnslaust landið að uppsprettum.+
-
-
Jesaja 58:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Hann styrkir bein þín
og þú verður eins og vel vökvaður garður,+
eins og uppspretta sem aldrei þrýtur.
-