-
Jesaja 46:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 „Hlustið á mig, ætt Jakobs, og þið öll sem eruð eftir af ætt Ísraels,+
þið sem ég hef annast síðan þið fæddust og borið síðan þið komuð í heiminn.+
4 Ég verð enn hinn sami þegar þið verðið gömul,+
ég held áfram að styðja ykkur þegar þið verðið gráhærð.
Ég ber ykkur, styð ykkur og bjarga eins og ég hef gert.+
-