Sálmur 85:2, 3 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þú fyrirgafst misgerðir fólks þíns,breiddir yfir allar syndir þess.+ (Sela) 3 Þú hélst aftur af bræði þinni,hefur látið af brennandi reiðinni.+ Jesaja 12:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Á þeim degi muntu segja: „Ég þakka þér, Jehóva,því að þótt þú værir mér reiðurrann þér smám saman reiðin og þú huggaðir mig.+
2 Þú fyrirgafst misgerðir fólks þíns,breiddir yfir allar syndir þess.+ (Sela) 3 Þú hélst aftur af bræði þinni,hefur látið af brennandi reiðinni.+
12 Á þeim degi muntu segja: „Ég þakka þér, Jehóva,því að þótt þú værir mér reiðurrann þér smám saman reiðin og þú huggaðir mig.+