21 Allir íbúar þínir verða réttlátir,
þeir munu eiga landið að eilífu.
Þeir eru sprotinn sem ég gróðursetti,
verk handa minna+ sem er mér til heiðurs.+
22 Hinn minnsti verður að þúsund
og hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð.
Ég, Jehóva, hraða því þegar þar að kemur.“