-
Jeremía 4:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Á þeim tíma verður sagt við þetta fólk og Jerúsalem:
„Brennheitur vindur frá gróðurlausum hæðum eyðimerkurinnar
mun skella á dótturinni,* þjóð minni.
Þetta er ekki vindur til að vinsa korn eða hreinsa.
-
-
Esekíel 13:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Ég læt öflugan storm skella á í reiði minni, úrhelli í bræði minni og skaðræðishagl í heift minni.
-