-
Jesaja 6:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Þá spurði ég: „Hversu lengi, Jehóva?“ Hann svaraði:
-
-
Harmljóðin 2:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Jehóva er orðinn eins og óvinur,+
hann eyddi Ísrael.
Hann reif niður alla turna hennar,
lagði öll virkin í rúst
og Júdadóttur olli hann óheyrilegri sorg og harmi.
-