Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 6:11, 12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Þá spurði ég: „Hversu lengi, Jehóva?“ Hann svaraði:

      „Þar til borgirnar leggjast í rúst og enginn býr þar,

      húsin standa mannlaus

      og landið er autt og yfirgefið,+

      12 þar til Jehóva hrekur fólkið langt í burt+

      og auðnin breiðist út um landið.

  • Jeremía 26:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 „Míka+ frá Móreset spáði á dögum Hiskía,+ konungs í Júda. Hann sagði við alla Júdamenn: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna:

      „Síon verður plægð eins og akur,

      Jerúsalem verður rústir einar+

      og musterisfjallið eins og skógi vaxnar hæðir.“‘+

  • Harmljóðin 2:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Jehóva er orðinn eins og óvinur,+

      hann eyddi Ísrael.

      Hann reif niður alla turna hennar,

      lagði öll virkin í rúst

      og Júdadóttur olli hann óheyrilegri sorg og harmi.

  • Esekíel 36:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Fjöll Ísraels, heyrið þess vegna orð alvalds Drottins Jehóva. Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva við fjöllin og hæðirnar, við árnar og dalina, við rústirnar sem liggja í eyði+ og við yfirgefnar borgirnar sem hinir eftirlifandi af þjóðunum í kring rændu og hæddust að:+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila