4. Mósebók 34:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Gefðu Ísraelsmönnum þessi fyrirmæli: ‚Þið skuluð fara inn í Kanaansland,+ landið sem verður erfðaland ykkar. Landamæri þess verða sem hér segir:+ 4. Mósebók 34:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Landamærin sveigja við Asmón í átt að Egyptalandsá* og liggja alla leið til Hafsins.*+
2 „Gefðu Ísraelsmönnum þessi fyrirmæli: ‚Þið skuluð fara inn í Kanaansland,+ landið sem verður erfðaland ykkar. Landamæri þess verða sem hér segir:+