-
Jesaja 11:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Þann dag réttir Jehóva út höndina í annað sinn til þeirra sem eftir eru af þjóð hans. Hann endurheimtir þá frá Assýríu,+ Egyptalandi,+ Patros,+ Kús,+ Elam,+ Sínear,* Hamat og eyjum hafsins.+ 12 Hann reisir fána* fyrir þjóðirnar og safnar saman þeim sem tvístruðust frá Ísrael,+ og hann safnar saman frá heimshornunum fjórum þeim sem dreifst höfðu frá Júda.+
-