Jesaja 49:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég lyfti upp hendi minni svo að þjóðirnar sjái þaðog reisi merkisstöng handa þjóðflokkunum.+ Þær koma með syni þína í fanginuog bera dætur þínar á öxlunum.+ Jesaja 62:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Farið út, farið út um hliðin. Ryðjið braut fyrir fólkið.+ Leggið veg, leggið veg,ryðjið grjótinu burt.+ Reisið merkisstöng fyrir þjóðirnar.+
22 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég lyfti upp hendi minni svo að þjóðirnar sjái þaðog reisi merkisstöng handa þjóðflokkunum.+ Þær koma með syni þína í fanginuog bera dætur þínar á öxlunum.+
10 Farið út, farið út um hliðin. Ryðjið braut fyrir fólkið.+ Leggið veg, leggið veg,ryðjið grjótinu burt.+ Reisið merkisstöng fyrir þjóðirnar.+