4 Þetta segir Jehóva:
‚Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Júda+ dreg ég dóm minn ekki til baka.
Þeir höfnuðu lögum Jehóva
og héldu ekki fyrirmæli hans+
heldur létu afvegaleiðast af sömu lygum og forfeður þeirra féllu fyrir.+
5 Þess vegna sendi ég eld gegn Júda
sem gleypir virkisturna Jerúsalem.‘+