19 Sólin verður ekki framar ljós þitt að degi
og tunglskinið mun ekki lýsa þér um nætur
því að Jehóva verður þér eilíft ljós+
og Guð þinn lætur fegurð þína ljóma.+
20 Sól þín sest ekki framar
og tungl þitt minnkar ekki
því að Jehóva verður þér eilíft ljós+
og sorgardagar þínir verða á enda.+