Jesaja 10:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þegar Jehóva lýkur verki sínu á Síonarfjalli og í Jerúsalem refsar hann* Assýríukonungi fyrir ósvífni hjarta hans og fyrir stolt og hrokafullt augnaráð hans.+
12 Þegar Jehóva lýkur verki sínu á Síonarfjalli og í Jerúsalem refsar hann* Assýríukonungi fyrir ósvífni hjarta hans og fyrir stolt og hrokafullt augnaráð hans.+