24 Þess vegna segir alvaldur Drottinn, Jehóva hersveitanna: „Þið fólk mitt sem býr í Síon, óttist ekki Assýringinn sem sló ykkur með staf+ og reiddi kylfuna gegn ykkur eins og Egyptar.+
26 Jehóva hersveitanna reiðir svipu gegn honum+ eins og þegar hann sigraði Midían hjá Órebskletti.+ Hann réttir staf sinn út yfir hafið og lyftir honum eins og hann gerði gegn Egyptum.+