3 Hann mun dæma meðal margra þjóðflokka+
og útkljá mál meðal voldugra þjóða langt í burtu.
Þær munu smíða plógjárn úr sverðum sínum
og garðhnífa úr spjótum sínum.+
Engin þjóð mun beita sverði gegn annarri þjóð
né læra hernað framar.+
4 Hver og einn mun sitja undir sínum vínviði og sínu fíkjutré+
og enginn mun hræða þá+
því að Jehóva hersveitanna hefur talað.