Jesaja 10:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þegar Jehóva lýkur verki sínu á Síonarfjalli og í Jerúsalem refsar hann* Assýríukonungi fyrir ósvífni hjarta hans og fyrir stolt og hrokafullt augnaráð hans.+ Nahúm 3:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Allir sem sjá þig flýja frá þér+ og segja: ‚Níníve er lögð í rúst! Hver finnur til með henni?‘ Hvar á ég að finna huggara handa þér?
12 Þegar Jehóva lýkur verki sínu á Síonarfjalli og í Jerúsalem refsar hann* Assýríukonungi fyrir ósvífni hjarta hans og fyrir stolt og hrokafullt augnaráð hans.+
7 Allir sem sjá þig flýja frá þér+ og segja: ‚Níníve er lögð í rúst! Hver finnur til með henni?‘ Hvar á ég að finna huggara handa þér?