-
Sálmur 46:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Þjóðirnar ólguðu, ríkin féllu,
hann brýndi raustina og jörðin nötraði.+
-
-
Sálmur 68:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
68 Guð láti til sín taka, megi óvinir hans tvístrast
og þeir sem hata hann flýja undan honum.+
-
-
Jesaja 17:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þjóðirnar drynja eins og hafið.
Guð hastar á þær og þær flýja langt í burt,
hraktar burt eins og hismi fyrir vindi á fjöllum,
eins og þistlar sem þyrlast í stormi.
-