5 Síðan lagðist hann og sofnaði undir runnanum. En skyndilega kom engill og snerti hann.+ „Stattu upp og borðaðu,“ sagði hann.+6 Elía litaðist um og sá þá brauð á glóðarsteinum og vatnskrús við höfðalagið. Hann át og drakk og lagðist síðan aftur niður.