15 Sjöundi engillinn blés í lúður sinn.+ Þá heyrðust sterkar raddir á himni sem sögðu: „Drottinn okkar og Kristur hans+ hafa fengið konungsvaldið yfir heiminum+ og hann mun ríkja sem konungur um alla eilífð.“+
17 og sögðu: „Við þökkum þér, Jehóva* Guð, þú almáttugi, þú sem ert+ og þú sem varst, því að þú hefur beitt þínu mikla valdi og byrjað að ríkja sem konungur.+