-
Jesaja 59:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Við rymjum öll eins og birnir
og kurrum dapurlega eins og dúfur.
Við vonumst eftir réttlæti en það fæst ekki,
eftir frelsun en hún er víðs fjarri.
-