44 ‚Jarðir verða keyptar fyrir fé, kaupsamningar gerðir og innsiglaðir og vottar kallaðir til í Benjamínslandi,+ í nágrenni Jerúsalem, í borgum Júda,+ í borgunum í fjalllendinu og á láglendinu+ og í borgunum í suðri því að ég læt útlagana snúa aftur heim,‘+ segir Jehóva.“