3. Mósebók 26:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Ég gef borgir ykkar sverðinu á vald+ og læt helgidóma ykkar standa auða, og ég mun ekki hafa yndi af ljúfum* ilmi fórna ykkar. 3. Mósebók 26:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst.
31 Ég gef borgir ykkar sverðinu á vald+ og læt helgidóma ykkar standa auða, og ég mun ekki hafa yndi af ljúfum* ilmi fórna ykkar.
33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst.