4 var brotið skarð í borgarmúrinn.+ Um nóttina, meðan Kaldear umkringdu borgina, flúðu allir hermennirnir út um hliðið milli múranna tveggja við garð konungs og konungurinn flúði í átt að Araba.+
5 Ég gef allan auð þessarar borgar, allar eignir hennar og dýrgripi og alla fjársjóði Júdakonunga í hendur óvina þeirra.+ Þeir munu taka það herfangi og flytja til Babýlonar.+