Míka 3:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þetta segir Jehóva við spámennina sem leiða fólk mitt afvega,+sem hrópa: ‚Friður!‘+ meðan þeir hafa eitthvað til að tyggja*+en segja þeim stríð á hendur sem stingur engu upp í þá: Míka 3:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Leiðtogar hennar þiggja mútur fyrir dóma sína,+prestar hennar fræða gegn greiðslu+og spámenn hennar taka gjald* fyrir að spá.+ Þeir reiða sig samt á* stuðning Jehóva og segja: „Er Jehóva ekki með okkur?+ Engin ógæfa kemur yfir okkur.“+
5 Þetta segir Jehóva við spámennina sem leiða fólk mitt afvega,+sem hrópa: ‚Friður!‘+ meðan þeir hafa eitthvað til að tyggja*+en segja þeim stríð á hendur sem stingur engu upp í þá:
11 Leiðtogar hennar þiggja mútur fyrir dóma sína,+prestar hennar fræða gegn greiðslu+og spámenn hennar taka gjald* fyrir að spá.+ Þeir reiða sig samt á* stuðning Jehóva og segja: „Er Jehóva ekki með okkur?+ Engin ógæfa kemur yfir okkur.“+