-
Jeremía 35:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Ég sendi til ykkar alla þjóna mína, spámennina. Ég sendi þá hvað eftir annað*+ til að segja: ‚Snúið af ykkar illu braut+ og gerið það sem er rétt! Eltið ekki aðra guði og þjónið þeim ekki. Þá fáið þið að búa áfram í landinu sem ég gaf ykkur og forfeðrum ykkar.‘+ En þið hlustuðuð ekki og gáfuð mér engan gaum.
-