-
Esekíel 8:5, 6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 „Mannssonur,“ sagði hann við mig, „líttu til norðurs.“ Ég leit þá til norðurs og þar, norðan við altarishliðið, stóð þetta skurðgoð afbrýðinnar* við innganginn. 6 Síðan sagði hann við mig: „Mannssonur, sérðu hvað Ísraelsmenn gera hér? Það er svo hræðilegt og viðbjóðslegt+ að ég verð að fara burt frá helgidómi mínum.+ Þú átt samt eftir að sjá enn meiri viðbjóð.“
-