Jósúabók 15:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Landamærin lágu þaðan upp að Hinnomssonardal+ að brekkunni sunnan megin við borg Jebúsíta,+ það er Jerúsalem,+ og upp á tind fjallsins vestur af Hinnomsdal við norðurenda Refaímdals.* Jósúabók 15:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Vesturlandamærin lágu meðfram strönd Hafsins mikla.*+ Þetta voru landamæri landsins sem ættir Júda fengu.
8 Landamærin lágu þaðan upp að Hinnomssonardal+ að brekkunni sunnan megin við borg Jebúsíta,+ það er Jerúsalem,+ og upp á tind fjallsins vestur af Hinnomsdal við norðurenda Refaímdals.*
12 Vesturlandamærin lágu meðfram strönd Hafsins mikla.*+ Þetta voru landamæri landsins sem ættir Júda fengu.