28Akas+ var tvítugur þegar hann varð konungur og hann ríkti í 16 ár í Jerúsalem. Hann gerði ekki það sem var rétt í augum Jehóva eins og Davíð forfaðir hans hafði gert+
3 Hann lét fórnarreyk stíga upp í Hinnomssonardal* og brenndi syni sína í eldi.+ Þannig fylgdi hann viðbjóðslegum siðum þjóðanna+ sem Jehóva hafði hrakið burt undan Ísraelsmönnum.
6 Hann fórnaði sonum sínum í eldi*+ í Hinnomssonardal,+ stundaði galdra,+ spákukl og töfra og réð andamiðla og spásagnarmenn.+ Hann gerði margt sem var illt í augum Jehóva og misbauð honum.
31 Þeir hafa reist fórnarhæðir í Tófet í Hinnomssonardal*+ til þess að brenna syni sína og dætur í eldi.+ Ég hafði ekki sagt þeim að gera það og slíkt hvarflaði aldrei að mér.‘+