Jeremía 23:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 „Síðan safna ég saman þeim sem eftir eru af sauðum mínum frá öllum þeim löndum sem ég hef tvístrað þeim til.+ Ég leiði þá aftur á beitiland þeirra+ og þeir verða frjósamir og þeim fjölgar.+ Jeremía 23:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Á hans dögum verður Júda bjargað+ og Ísrael mun búa við öryggi.+ Þetta er nafnið sem honum verður gefið: ‚Jehóva er réttlæti okkar.‘“+ Jeremía 33:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Á þeim dögum verður Júda bjargað+ og Jerúsalem mun búa við öryggi.+ Hún verður kölluð: Jehóva er réttlæti okkar.‘“+ Esekíel 34:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Ég geri friðarsáttmála við þá+ og útrými grimmum villidýrum+ úr landinu svo að þeir geti búið við öryggi í óbyggðunum og sofið í skógunum.+
3 „Síðan safna ég saman þeim sem eftir eru af sauðum mínum frá öllum þeim löndum sem ég hef tvístrað þeim til.+ Ég leiði þá aftur á beitiland þeirra+ og þeir verða frjósamir og þeim fjölgar.+
6 Á hans dögum verður Júda bjargað+ og Ísrael mun búa við öryggi.+ Þetta er nafnið sem honum verður gefið: ‚Jehóva er réttlæti okkar.‘“+
16 Á þeim dögum verður Júda bjargað+ og Jerúsalem mun búa við öryggi.+ Hún verður kölluð: Jehóva er réttlæti okkar.‘“+
25 Ég geri friðarsáttmála við þá+ og útrými grimmum villidýrum+ úr landinu svo að þeir geti búið við öryggi í óbyggðunum og sofið í skógunum.+