Jeremía 31:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 „Þetta er sáttmálinn sem ég geri við Ísraelsmenn þegar þessir dagar eru liðnir,“ segir Jehóva. „Ég legg lög mín þeim í brjóst+ og skrifa þau á hjörtu þeirra.+ Ég verð Guð þeirra og þeir verða fólk mitt.“+ Míka 4:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Allar aðrar þjóðir ganga hver í nafni síns guðsen við munum ganga í nafni Jehóva Guðs okkar+ um alla eilífð.
33 „Þetta er sáttmálinn sem ég geri við Ísraelsmenn þegar þessir dagar eru liðnir,“ segir Jehóva. „Ég legg lög mín þeim í brjóst+ og skrifa þau á hjörtu þeirra.+ Ég verð Guð þeirra og þeir verða fólk mitt.“+
5 Allar aðrar þjóðir ganga hver í nafni síns guðsen við munum ganga í nafni Jehóva Guðs okkar+ um alla eilífð.