Jesaja 65:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ég gleðst yfir Jerúsalem og fagna yfir fólki mínu.+ Aldrei framar mun grátur eða kvein heyrast í borginni.“+ Sefanía 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Jehóva Guð þinn er með þér.+ Hann er máttugur og bjargar þér. Hann gleðst og fagnar yfir þér.+ Hann er hljóður* í kærleika sínum. Hann fagnar yfir þér með gleðiópum.
19 Ég gleðst yfir Jerúsalem og fagna yfir fólki mínu.+ Aldrei framar mun grátur eða kvein heyrast í borginni.“+
17 Jehóva Guð þinn er með þér.+ Hann er máttugur og bjargar þér. Hann gleðst og fagnar yfir þér.+ Hann er hljóður* í kærleika sínum. Hann fagnar yfir þér með gleðiópum.