25 Næstur honum vann Palal Úsaíson að viðgerðinni á móts við Styrktarstoðina og turninn sem gengur út úr húsi* konungs,+ efri turninn sem tilheyrir Varðgarðinum.+ Næstur honum var Pedaja Parósson.+
21 Sedekía konungur fyrirskipaði þá að Jeremía yrði hafður í haldi í Varðgarðinum.+ Honum var gefinn brauðhleifur á hverjum degi úr bakarastrætinu+ þar til ekkert brauð var eftir í borginni.+ Og Jeremía var áfram í Varðgarðinum.