Nehemíabók 6:15, 16 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Múrinn var fullgerður 25. elúl,* á 52 dögum. 16 Þegar óvinir okkar fréttu það og allar þjóðirnar umhverfis okkur sáu það misstu þær sjálfstraustið*+ því að þær áttuðu sig á að það var með hjálp Guðs okkar sem við höfðum unnið þetta verk.
15 Múrinn var fullgerður 25. elúl,* á 52 dögum. 16 Þegar óvinir okkar fréttu það og allar þjóðirnar umhverfis okkur sáu það misstu þær sjálfstraustið*+ því að þær áttuðu sig á að það var með hjálp Guðs okkar sem við höfðum unnið þetta verk.