Jeremía 31:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þeir koma og hrópa af fögnuði á Síonarhæð+og ljóma af gleði yfir góðvild* Jehóva,yfir korninu, nýja víninu+ og olíunni,yfir ungu sauðunum og nautunum.+ Þeir verða eins og vökvaður garður+og örmagnast aldrei framar.“+
12 Þeir koma og hrópa af fögnuði á Síonarhæð+og ljóma af gleði yfir góðvild* Jehóva,yfir korninu, nýja víninu+ og olíunni,yfir ungu sauðunum og nautunum.+ Þeir verða eins og vökvaður garður+og örmagnast aldrei framar.“+