Jesaja 53:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Hann sprettur eins og sproti+ frammi fyrir honum,* eins og rót í skrælnuðu landi. Hann er hvorki tignarlegur né glæsilegur+og útlit hans höfðar ekki til okkar. Sakaría 6:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Segðu við hann:‚Þetta segir Jehóva hersveitanna: „Hér er maðurinn sem heitir Sproti.+ Hann mun spretta upp á sínum stað og hann mun reisa musteri Jehóva.+ Opinberunarbókin 22:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 ‚Ég, Jesús, sendi engil minn til að vitna fyrir ykkur um þetta, söfnuðinum til gagns. Ég er rót og afkomandi Davíðs+ og morgunstjarnan bjarta.‘“+
2 Hann sprettur eins og sproti+ frammi fyrir honum,* eins og rót í skrælnuðu landi. Hann er hvorki tignarlegur né glæsilegur+og útlit hans höfðar ekki til okkar.
12 Segðu við hann:‚Þetta segir Jehóva hersveitanna: „Hér er maðurinn sem heitir Sproti.+ Hann mun spretta upp á sínum stað og hann mun reisa musteri Jehóva.+
16 ‚Ég, Jesús, sendi engil minn til að vitna fyrir ykkur um þetta, söfnuðinum til gagns. Ég er rót og afkomandi Davíðs+ og morgunstjarnan bjarta.‘“+