Jesaja 11:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Kvistur+ mun vaxa af stofni Ísaí+ og sproti+ af rótum hans bera ávöxt. Jesaja 11:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hann dæmir bágstadda af sanngirni*og áminnir af óhlutdrægni í þágu hinna auðmjúku á jörðinni. Hann mun slá jörðina með staf munns síns+og lífláta hina illu með anda vara sinna.+ Jeremía 23:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég læt réttlátan sprota* vaxa af ætt Davíðs.+ Konungur mun ríkja+ með skynsemi og standa vörð um réttlæti og réttvísi í landinu.+ Hebreabréfið 1:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þú elskaðir réttlæti og hataðir lögleysi. Þess vegna hefur Guð, Guð þinn, smurt þig+ gleðinnar olíu umfram félaga þína.“+
4 Hann dæmir bágstadda af sanngirni*og áminnir af óhlutdrægni í þágu hinna auðmjúku á jörðinni. Hann mun slá jörðina með staf munns síns+og lífláta hina illu með anda vara sinna.+
5 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég læt réttlátan sprota* vaxa af ætt Davíðs.+ Konungur mun ríkja+ með skynsemi og standa vörð um réttlæti og réttvísi í landinu.+
9 Þú elskaðir réttlæti og hataðir lögleysi. Þess vegna hefur Guð, Guð þinn, smurt þig+ gleðinnar olíu umfram félaga þína.“+