2. Kroníkubók 36:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Sedekía+ var 21 árs þegar hann varð konungur og hann ríkti í 11 ár í Jerúsalem.+ Jeremía 37:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Sedekía+ Jósíason varð konungur í stað Konja*+ Jójakímssonar því að Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur gerði hann að konungi í Júda.+
37 Sedekía+ Jósíason varð konungur í stað Konja*+ Jójakímssonar því að Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur gerði hann að konungi í Júda.+