Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 15:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Og ef það spyr þig: ‚Hvert eigum við að fara?‘ skaltu svara: ‚Þetta segir Jehóva:

      „Til drepsóttar sá sem drepsóttinni er ætlaður!

      Til sverðsins sá sem sverðinu er ætlaður!+

      Til hungurs sá sem hungursneyðinni er ætlaður!

      Til útlegðar sá sem útlegðinni er ætlaður!“‘+

  • Jeremía 15:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Ég læt öll ríki jarðar hrylla við þeim+ vegna þess sem Manasse Hiskíason Júdakonungur gerði í Jerúsalem.+

  • Jeremía 29:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 ‚Ég elti þá með sverði,+ hungursneyð og drepsótt og læt öll ríki jarðar hrylla við þeim.+ Allar þjóðirnar sem ég tvístra þeim til munu bölva þeim, undrast yfir þeim, hæðast* að þeim+ og smána þá+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila