6 Kaldear gripu þá konung+ og fóru með hann til Babýlonarkonungs í Ribla þar sem kveðinn var upp dómur yfir honum. 7 Synir Sedekía voru drepnir fyrir augunum á honum. Nebúkadnesar blindaði síðan Sedekía, setti hann í koparhlekki og flutti hann til Babýlonar.+