3. Mósebók 26:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst. Jeremía 44:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: ‚Þið hafið séð allar þær hörmungar sem ég leiddi yfir Jerúsalem+ og allar borgirnar í Júda. Í dag eru þær rústir einar og enginn býr þar.+
33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst.
2 „Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: ‚Þið hafið séð allar þær hörmungar sem ég leiddi yfir Jerúsalem+ og allar borgirnar í Júda. Í dag eru þær rústir einar og enginn býr þar.+