-
Jeremía 40:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Þar sem Jeremía hikaði við að snúa til baka sagði Nebúsaradan: „Farðu aftur til Gedalja,+ sonar Ahíkams+ Safanssonar,+ sem konungur Babýlonar hefur sett yfir borgirnar í Júda. Þú getur búið hjá honum meðal fólksins eða farið hvert sem þú vilt.“
Varðforinginn gaf honum síðan nesti og gjöf og sendi hann burt.
-
-
Jeremía 41:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 stóð Ísmael Netanjason upp og mennirnir tíu sem voru með honum og hjuggu Gedalja, son Ahíkams Safanssonar, með sverði. Þannig drap hann manninn sem Babýlonarkonungur hafði sett yfir landið.
-