Jeremía 32:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Á þeim tíma sátu hersveitir Babýlonarkonungs um Jerúsalem og Jeremía spámaður var í haldi í Varðgarðinum+ í höll* Júdakonungs. Jeremía 37:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Sedekía konungur fyrirskipaði þá að Jeremía yrði hafður í haldi í Varðgarðinum.+ Honum var gefinn brauðhleifur á hverjum degi úr bakarastrætinu+ þar til ekkert brauð var eftir í borginni.+ Og Jeremía var áfram í Varðgarðinum.
2 Á þeim tíma sátu hersveitir Babýlonarkonungs um Jerúsalem og Jeremía spámaður var í haldi í Varðgarðinum+ í höll* Júdakonungs.
21 Sedekía konungur fyrirskipaði þá að Jeremía yrði hafður í haldi í Varðgarðinum.+ Honum var gefinn brauðhleifur á hverjum degi úr bakarastrætinu+ þar til ekkert brauð var eftir í borginni.+ Og Jeremía var áfram í Varðgarðinum.