Sálmur 37:39, 40 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Jehóva frelsar hina réttlátu,+hann er varnarvirki þeirra á neyðartímum.+ 40 Jehóva hjálpar þeim og bjargar,+frelsar þá frá illum mönnum og bjargar þeimþví að þeir leita athvarfs hjá honum.+ Jeremía 17:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Blessaður er sá maður* sem setur traust sitt á Jehóva,sem treystir algerlega á Jehóva.+
39 Jehóva frelsar hina réttlátu,+hann er varnarvirki þeirra á neyðartímum.+ 40 Jehóva hjálpar þeim og bjargar,+frelsar þá frá illum mönnum og bjargar þeimþví að þeir leita athvarfs hjá honum.+