-
Jeremía 42:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: ‚Eins og reiði minni og heift var úthellt yfir Jerúsalembúa,+ þannig verður heift minni úthellt yfir ykkur ef þið farið til Egyptalands. Þið verðið nefnd í bölbænum og fólk mun hrylla við ykkur, formæla ykkur og smána+ og þið fáið aldrei aftur að sjá þennan stað.‘
-