19 Og konurnar bættu við: „Þegar við létum fórnarreyk stíga upp handa himnadrottningunni og færðum henni drykkjarfórnir þá var það með samþykki eiginmanna okkar að við bökuðum fórnarkökur sem voru í laginu eins og hún og færðum henni drykkjarfórnir.“